Sigurjón Sveinsson
Ég heiti Sigurjón Sveinsson og er tölvunarfrćđingur ađ mennt. Ég útskrifađist međ BS gráđu í tölvunarfrćđi 11. júní 2005 frá Háskólanum í Reykjavík, er međ diploma gráđu í gćđastjórnun frá Endurmenntun HÍ frá 2011 og starfa í dag sem öryggisstjóri Novomatic Lottery Solutions. Áđur starfađi ég 10 ár hjá Arion banka sem tölvunarfrćđingur og síđar sérfrćđingur í áhćttustýringu, rekstraráhćttu.
Ég á ţrjú yndisleg börn, Bríeti, Ţengil og Loga, međ eiginkonu minni, henni Elsu. Ţau eru mitt líf, mitt yndi.
Áhugasviđ mitt fyrir utan fjölskyldulífiđ er mikiđ tengt tölvum og tćkni. En einnig hef ég brennandi áhuga á pólitík og málefnum í ţjóđfélaginu á líđandi stund. Ţar fyrir utan hef ég áhuga á útivist, hreyfingu, tónlist, bílum og góđum mat.
Ég hef unniđ viđ vefforritun síđan janúar 2000. Ég hóf störf hjá Gćđamiđlun, sem síđan rann saman viđ GSP ráđgjöf og varđ ađ Mekkano. Sem síđan varđ ađ Kveikjum. Sem svo sprakk í Netbólunni miklu. Ég skipti um vinnu 2001 og hóf störf hjá Origo, sem var ţá hluti af Tölvumyndum. Ég hóf nám mitt í Háskólanum í Reykjavík í fjarnámi (hálft ár) fór síđan í HMV (Háskólanám međ vinnu) og fór síđan í fullt stađarnám fyrir síđustu 3 annirnar. Samhliđa náminu í HR vann ég sem kerfisstjóri í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi.
Á undan ţví var ég rúmlega fimm ár í frönsku útlendingaherdeildinni, frá 1. apríl 1994 -7.ágúst 1999. Um ţann tíma má lesa á annari síđu minni, sigurjon.net