1.5.2007 | 13:17
Vorverin hafin
Jæja, nú eru hafin verk sem ég hef aldrei unnið áður sem húseigandi. Klippa runna, raka lauf og rífa arfa úr beðum. Já, vorverkin eru hafin þó sumarið sé komið. Og ég er að komast að því að fingur mínir gætu alveg verið grænir ef ég nennti.
Svo er maður að skoða lóðina og pæla í því hvernig pallurinn á eftir að liggja... Og hvar potturinn á eftir að koma... Cooooool.